tara-bloggar

Fyrsta bloggið

Aníka Rós Pálsdóttir

Tögg Nýtt

Velkomin á bloggið mitt, Tara bloggar! Hér mun ég blogga um allt sem viðkemur sokkabuxum, hvað er í tísku, hver er munurinn á þeim og allt annað sem þið viljið fá að vita. 

Ég heiti Aníka Rós og hef ég verið að flytja inn og selja sokkabuxur í 8 ár. Ég er með flott merki sem eru kannski ekki vel þekkt hér heima en eru stór annarsstaðar í heiminum. Helstu merkin sem ég er með eru: Fiore, Bas Bleu, Marilyn, Lida og Effusive. Ég er reglulega að skoða fleiri merki og ef þau standast mínar kröfur þá bæti ég þeim í safnið mitt. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða pælingar þá ekki hika við að skilja eftir skilaboð hér fyrir neðan og ég mun svara þeim eins fljótt og ég get. 

Hlakka til að deila með ykkur þeim fróðleik sem ég hef og aðrar upplýsingar sem ég næ mér í um allt sem við kemur sokkabuxum.

Kveðja

Aníka Rós


1 athugasemd

  • Vá hvað þetta er töff grein :D

    Siggi

Skilja eftir athugasemd

Takið eftir, athugasemdir þurfa að vera samþykktar áður en þær eru birtar

Sale

Unavailable

Sold Out