tara-bloggar

Hvað er "Sheer" og "Opaque"

Aníka Rós Pálsdóttir

Hvað er verið að meina þegar talað er um „Sheer“ eða „Opaque“

Það sem er verið að meina er í raun þykktin á sokkabuxunum og hvernig þær eru að þekja. Því lægri sem den talan er því gegnsærri eru þær. Sheer sokkabuxur fara uppí 40 den og þær sem eru með hærri den tölu eru Opaque. En þær sem eru 40 den geta líka verið Opaque. Eins og má sjá á Ninu og Paula sokkabuxunum.

Nina er 40 den sheer                                          Paula er 40 den Opaque

Þær eru báðar 40 den en Paula eru meira þekjandi og því kallast þær Opaque.

Hér eru nokkrar myndir sem sýnir hvernig sheer og opaque sokkabuxur henta mismunandi klæðnaði.

Ég vona að þetta úrskýri muninn á sheer og opaque hugtakinu sem notað er um þykktir á sokkabuxum.


Skilja eftir athugasemd

Takið eftir, athugasemdir þurfa að vera samþykktar áður en þær eru birtar

Sale

Unavailable

Sold Out