Bella

Bas Bleu


6,650 kr 9,500 kr

Bella er leggings sem er hugsaðir fyrir konur sem eru nýlega búnar að eiga eða konur með smá slappann maga og vantar gott aðhald. Efnið í þeim er mjúkt og þægilegt. Sama efni og er í Livia. Strengurinn nær alveg uppað bjóstum og heldur súper vel að. Tekur smá að komast í þær en þegar þær eru komnar upp þá eru að gera það sem er til ætlað af þeim.

Í stærðartöflu er betra að taka mið af magamælinum. Ég tek venjulega 4-L en í þessum tek ég 5-XL þar sem ég er yfir maga 97 cm. 

Þær koma í stærðum frá 3-M uppí 6-XXL. Sjá stærðartöflu í myndum.

Efni: Rayon 62%, Polyester 28%, Elastan 10%

Tengdar vörur


Sale

Unavailable

Sold Out