Candy aðhaldsleggings

Bas Bleu


6,230 kr 8,900 kr

Candy er mótandi leggings með smá glansáferð sem gerir þær hæfar til að nota bæði til hversdagsnota og við fínni tilefni. Efnið er er mjög mjúkt en er samt að móta bæði leggi og lyfta rassinum. Teygjan í mitti er þykk og heldur vel um maga án þess að það sé óþægilegt.  Í þessu frábæra efni er þari í formi örhylkja sem innihalda efni sem hafa verið að styðja baráttuna gegn appelsínuhúð og hefur líka aðra gagnlega eiginleika fyrir húðina. 

Þær koma í 4 stærðum: 3(M/L) uppí 6(XXL) Sjá stærðartöflu í myndum.

 

Customer Reviews

Based on 1 review Write a review

Tengdar vörur


Sale

Unavailable

Sold Out