Lida 40 den sokkabuxur, húðlitaðar (Light beige) +

Lida


1,140 kr 1,900 kr
Hér erum við með Lida 40 den. 

Lida er merki sem sérhæfir sig í að gera sokkabuxur í stórum stærðum. Hér erum við með 40 den húðlitaðar. Það er notast við extra teygjanlega þræði og þurfa þeir því ekki að notast við klofbót til að auka víddina yfir mjaðmir. Heldur eru þeir að fókusa meira á að konur fái sokkabuxur sem hæfa þeirrar hæð.

Þær koma í 4 stærðum: 2,3,4 og 5. Sjá stærðartöflu í myndum.

Efni: 90% Polyamide, 10% Elastan

Tengdar vörur


Sale

Unavailable

Sold Out