Medica 20 den Húð (Light Natural)

Fiore


1,155 kr 1,650 kr

Medica eru 20 den aðhaldssokkabuxur. Aðhaldið er gott frá miðju læri og vel hátt uppá maga. Þær eru bæði þægilegar til að fara fínt út og líka í vinnuna. Þær halda líka um allan legginn sem stuðlar að góðu blóðflæði.

Þær koma í 3 stærðum: 2 (38-40), 3(40-42), 4(44-46) Sjá stærðartöflu í myndum.

Efni: 79% Poliamid, 19% Elastan, 1% Cotton

Tengdar vörur


Sale

Unavailable

Sold Out