Paula samfestingur

Bas Bleu


6,540 kr 10,900 kr

Paula er léttur og mega þægilegur samfestingur. Hann er með vítt hálsmál sem gerir það auðvelt að klæða sig í hann. Það er teygja um mitti og er efnið svo létt og þægilegt bara eins og það sé að faðma mann. Frábær samfestingur sem er hægt að nota við flest tilefni.

Kemur í 5 stærðum: 2(M) uppí 6(XXL) Sjá stærðartöflu í myndum.

 

 

Hvað mínum viðskiptavinum finnst

Þetta finnst þeim 1 review Vildu deila með okkur?

Tengdar vörur


Sale

Unavailable

Sold Out